Regus logo
iconÞjónusta við viðskiptavini
Hafa samband

Stefna um „cookies“

Persónuvernd þín er okkur mikilvæg. Hér skýrum við fyrir þér hvernig við notum kökur og hvaða þýðingu það hefur fyrir þig og þín gögn.

Stefna um „cookies“

HVAÐ ERU KÖKUR?

  • Kökur eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvunni þinni, spjaldtölvunni eða farsímanum. Þær valda ENGRI hættu fyrir tölvuna þína eða öryggisbúnaðinn og þær eru alveg óskyldar tölvuveirum á borð við „trójuhesta“, þótt það sé algengur misskilningur að svo sé. Þegar þú ferð á vefsvæði gera kökur vefsvæðinu kleift að „muna eftir þér“ og því hvernig þú notaðir vefsvæðið í hvert sinn sem þú ferð aftur á það. Þannig verður upplifun þín miklu betri.
  • Ef þú vilt vita meira um kökur er auðvelt að nálgast ítarlegar upplýsingar á netinu.

HVAÐ GERIST EF ÉG VIL STJÓRNA HEIMILDUM MÍNUM FYRIR VAFRAKÖKUR?

Ef þú vilt ekki taka við kökum getur þú breytt stillingum í vafranum þannig að þú fáir tilkynningu þegar vafrinn fær sendar kökur, eða hafnað kökum alfarið. Þú getur einnig eytt þeim kökum sem þú hefur þegar veitt viðtöku.

HVERNIG VIÐ NOTUM KÖKUR

  • Við notum Google Analytics, vefgreiningarþjónustu frá Google Inc. (Google), sem notar kökur við greiningu á notkun vefsvæða, í því skyni að bæta upplifun þína af kerfunum okkar.
  • Á þessu vefsvæði er notað svokallað „Notandaauðkenni“. Þetta notandaauðkenni er heitið sem Google Analytics notar fyrir þig. Google tengir atferli þitt á netinu og notandaauðkennið við notandaupplýsingar. Google Analytics fylgist með virkni þinni með ópersónugreinanlegum hætti á ýmsum tækjum sem þú notar (spjaldtölvu, einkatölvu, snjallsíma o.s.frv.).
  • Upplýsingarnar sem verða til gegnum kökurnar um notkun þína á vefsvæðinu (þar á meðal IP-talan þín) verða sendar til og vistaðar hjá Google á netþjónum innan Bandaríkjanna. Google mun nota þessar upplýsingar til að meta og greina notkun þína á vefsvæðinu, setja saman skýrslur um virkni á vefsvæðinu fyrir okkur og veita aðra þjónustu tengda virkni á vefsvæðinu og netnotkun. Google mun hugsanlega einnig flytja þessar upplýsingar til þriðju aðila, þegar þess er krafist samkvæmt lögum eða í þeim tilvikum þegar slíkir þriðju aðilar vinna með upplýsingar fyrir hönd Google. Google mun ekki tengja IP-töluna þína við nein önnur gögn sem eru í vörslu Google.
  • Google fær aðeins sent notandaauðkennið, en ekki neinar upplýsingar sem finna má í áðurnefndum notandaupplýsingum, eða aðrar persónuupplýsingar um þig. Samantekt á notandaupplýsingum sem hafa verið búnar til verður aðgengileg okkur. Við munum ekki tengja neinar aðrar persónugreinanlegar upplýsingar um þig við notandaupplýsingarnar sem tengjast notandaauðkenninu.
  • Þú getur valið að stöðva rakningu gegnum notandaauðkenni með því að senda tölvupóst á  userprivacy@regus.com
  • Þú getur líka afþakkað notkun á kökum með því að velja stillingar fyrir slíkt í vafranum þínum. Þú þarft hins vegar að hafa í huga að ef þú gerir það getur þú hugsanlega ekki nýtt þér að fullu alla eiginleika vefsvæðisins. Með því að nota þetta vefsvæði samþykkir þú að Google vinni með gögn um þig með þeim hætti og í þeim tilgangi sem lýst er hér að ofan.
  • Frekari upplýsingar um kökur er að finna á http://www.aboutcookies.org.

* Allt birt verð gildir þegar fyrirspurn er send, miðað við 24 mánaða samninga. Verð getur tekið breytingum og er mismunandi eftir því hvaða vörur og þjónusta eru valdar. Verð fyrir skrifstofur og sameiginleg vinnusvæði á við um hvern einstakling á mánuði og fer eftir framboði hverju sinni. Skilmálar eiga við.

SAMNINGUR VIÐ NOTANDA

Með því að halda áfram að nota vefsvæðið okkar samþykkir þú að vafrakökum verði komið fyrir á tækinu þínu. Ef þú vilt ekki fá vafrakökur getum við ekki ábyrgst að upplifun þín verði eins góð og hún myndi annars vera.