Kökur eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvunni þinni, spjaldtölvunni eða farsímanum. Þær valda ENGRI hættu fyrir tölvuna þína eða öryggisbúnaðinn og þær eru alveg óskyldar tölvuveirum á borð við „trójuhesta“, þótt það sé algengur misskilningur að svo sé. Þegar þú ferð á vefsvæði gera kökur vefsvæðinu kleift að „muna eftir þér“ og því hvernig þú notaðir vefsvæðið í hvert sinn sem þú ferð aftur á það. Þannig verður upplifun þín miklu betri.
Ef þú vilt vita meira um kökur er auðvelt að nálgast ítarlegar upplýsingar á netinu.