Með sveigjanlegri vinnuaðstöðu færð þú frelsi til að vinna nær viðskiptavinum þínum, samstarfsfélögum eða heimilinu. Hún er sömuleiðis umhverfisvænni og hagkvæmari kostur. Regus er vel í stakk búið til að hjálpa þér að fá sem mest út úr sveigjanlegri vinnu og býður upp á meira en 4.000 vinnusvæði út um allan heim.
Við erum í öllum helstu borgum, viðskiptahverfum og samgöngumiðstöðvum og bjóðum upp á yfir 4.000 staðsetningar um allan heim. Netið okkar stækkar sífellt.
Við erum ekki aðeins fremst á okkar sviði. Við fundum það upp árið 1989. Nú hjálpum við sumum af stærstu fyrirtækjum heims að aðlagast sveigjanlegri vinnu.
Þínar rekstrarþarfir eru sveigjanlegar svo vinnusvæðislausnir okkar eru það einnig. Þú getur leigt rými sem hentar þínum þörfum – og stækkað við þig eftir því sem reksturinn vex.
Við erum með teymi fagfólks sem er til taks allan sólarhringinn til að aðstoða þig að finna bestu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.
Yfirleitt hringjum við til baka innan mínútu.
Með því að velja þetta samþykkirðu persónuverndarstefnuna okkar. Persónuverndarstefna