Skrifstofur í Merida.
1 til 100+ skrifborð/Sveigjanlegir skilmálar
Komdu fyrirtækinu þínu vel fyrir með einkaskrifstofu hjá Regus í Merida. Vinnusvæðin okkar eru með öllum búnaði og með allt til reiðu fyrir þig – allt frá húsgögnum yfir í háhraðanettengingu með Wi-Fi – til að þú getir einbeitt þér að því að reka fyrirtækið þitt með sem bestum árangri.
Svona getum við stutt við bakið á þér í Merida:
Skrifstofur á dagleigu og pakkar sem tryggja sveigjanleika
Skipan skrifstofu eftir þínu höfði
Einkaskrifstofur til leigu fyrir allar stærðir starfsmannahópa